Fáein orð

UM OKKUR

-W2KifZw

UM OKKUR

Hlaupár er vefverslun með íþróttavörur sem sérhæfir sig í fatnaði fyrir hlaupandi og hjólandi fólk.

Flaggskipið okkar er íþróttafatnaður frá franska framleiðandanum UGLOW sem var stofnað 2014.

Þessar frábæru vörur eru hannaðar og þróaðar af íþróttafólki, fyrir íþróttafólk. Auk þess miðum við að því að finna og bjóða upp á áhugaverðar íþróttavörur frá hinum ýmsum framleiðendum.

Hjá okkur er hlaupár alla daga!

AF HVERJU VEFVERSLUN?

Jú, þannig náum við að halda niðri kostnaði við yfirbyggingu og bjóða þannig góð verð beint til viðskiptavina. Verðin eru vel samkeppnishæf við þau sem þekkjast út í hinum stóra heimi.
Öllum vörum er hægt að skila (og fá endurgreitt) eða skipta innan 14 daga.

Opnunartími: Virkir dagar 12-18
Rjúpnasalir 1, 201 Kópavogur.
20200123_184744_338-oka48v2fj40dyl74x0u5xulzdobxvw2oupkfju1uzc (1)

TEYMIÐ Á BAKVIÐ HLAUPÁR

Hlaupár er í eigu Þórdísar Wathne og Hlyns Guðmundssonar.
Við hreyfum okkar alla daga hvort sem það er að hlaup í Heiðmörkinni, hjól niður í bæ eða ganga út í búð. Við elskum allskonar veður og látum það aldrei stoppa okkur. Við notum hreyfinguna einnig mikið sem ferðamáta í og úr vinnu sem er bæði gott fyrir umhverfið, líkama og sál.

Með þessu móti nýtum við tímann vel, fáum þá hreyfingu sem við þurfum án þess að það taki of mikinn tíma frá fjölskyldunni. Við sjáumst líka oft á tíðum með hlaupakerruna góðu sem við erum svo heppinn með að sonur okkar nýtur þess vel að sitja í og viðra fyrir sér heiminn.

Það er einfaldlega skemmtilegra að hreyfa sig í góðum græjum og við viljum að fleiri fái að njóta þess.

Vörumerkin

sem við elskum og viljum leyfa þér að njóta

logo

UGLOW

Flagskipið okkar. Franskt vörumerki fyrir hlaupandi og hjólandi, stofnað árið 2004.
Skoða allar vörur!

varmalogo (1)

VARMA

Ullarvörurnar þeirra ylja á köldum vetrardögum. Íslensk framleiðsla.

Premium Support Pro

Whenever you struggle with anything regarding Rife Pro, just hit us a message on our support forum.