SIS GO Isotonic orkugel – Sítrónu og límónu

190 kr.

Kolvetni eru aðalorkuforði þinn þegar þú æfir/keppir og ein af aðalástæðum fyrir þreytu er kolvetnaleysi í líkamanum. Go Isotonic gelin eru kolvetnarík (orkurík) og því hægja þau á þreytu og bæta afköst til muna. Isotonic þýðir að kolvetnin eru auðmeltanleg. Gelin eru afar auðveld inntöku og henta vel í t.d. lengri hlaup og hjólreiðatúra.

Þau eru þunn og þar af leiðandi hægt að taka þau án vatns þau og mjög hentug til inntöku án þess að þurfa að stoppa. Þau fara einstaklega vel í maga.

Mælt er með því að taka 1-3 gel á hverjum klukkutíma eftir erfiðleika æfinga/keppna og almennt er mikilvægt að passa vatns, steinefna og saltinntöku þegar æfingarálag er mjög mikið.

Geymist við stofuhita, helst á þurrum og svölum stað.

SKU: 18-2252 Vöruflokkur: Tags: , ,