COROS VERTIX 2 úr – appelsínugult

122.700 kr.

VERTIX 2 er nýtt annarrar kynslóðar úr frá COROS. Mjög margar nýjunar og framfarir frá fyrra VERTIX úri. Þar ber helst að nefna enn stærri rafhlöðu, bakgrunnskort, ECG tækni við hjartsláttarmælingu sem er mun nákvæmari en áður hefur sést í útivistarúrum, tengist öllum mögulegum gervihnöttum og því mun meira nákvæmni í tracki en áður hefur sést, 20% meiri hraða í notkun, litaskjá, stærri skjá með stærra og sýnalegra letri og hægt að hlaða in MP3 tónlistarskrám.

COROS er einn fremsti framleiðandi í heiminum í útivistarúrum. COROS stendur fyrir gæði, fjölbreytta valmöguleika, gott verð og framúrskarandi batterísendingu. VERTIX 2 úrin endast í:

60 daga í venjulegri notkun

140 klst í GPS notkun með aukaforrit ekki í gangi

90 klst með öll forrit nema tónlist opin

35 klst með öll forrit opin og tónlist í gangi

240 klst í sparnaðar GPS notkun

Þessi mikla rafhlöðuending er með því allra mesta sem þekkist í sambærilegum úrum.

COROS eru þekktir fyrir það að vera með gott viðmót og þægilegan stýrihnapp á hlið úrsins sem einfaldar notkun úrsins.

VERTIX 2 eru fullkomnusta úrin frá COROS.

Uppselt

Fá tilkynningu þegar vara kemur aftur á lager

SKU: WVTX-VERTIX2-appgult Vöruflokkar: , Tags: , , ,