Stærð: 50,3 x 50,3 x 15,7 mm
Skjástærð og upplausn: 280 x 280 (64 litir)
Tegund skjás: LCD snertiskjár en einnig hægt að stýra skjánum með stýripinnunum á hliðinni
Þyngd: 91 g
Umgjörð utan um skjá: Títaníum
Efni í skjá: Sapphire gler með demantsslípun
Umgjörð: Títaníum
Efni í ól: Sílíkon
Rafhlöðuending:
- 140 klst í GPS notkun með aukaforrit ekki í gangi
- 90 klst með öll forrit nema tónlist opin
- 35 klst með öll forrit opin og tónlist í gangi
- 240 klst í sparnaðar GPS notkun
Hleðslutími: Minna en 2 klst
Vatnsvörn (dýpt): 100 m
Tengimöguleikar: USB / Bluetooth Smart / WiFi
Tenging við síma: Bluetooth
Minni: 32 GB
Búnaður: ECG hjartsláttarmælir, bakgrunnskort, litaskjár, svefnmælir, hröðun (Accelerometer), snúður (3-Axis Gyroscope), áttaviti (3-Axis Compass), hæðarmælir, súrefnismettun o.fl.
Líkamsþjálfun: Hlaup, hlaupabretti, utanvegahlaup, hlaup á braut, ganga, þríþraut, hjólreiðar, þrekhjól, fjallaklifur, sund, sjósund, skíði, snjóbretti, gönguskíði, fjallaskíði, styrkur, líkamsrækt með GPS, líkamsrækt í sal og fjölsport
Litur: Grá skífa og appelsínugul ól
https://www.hlaupar.is/wp-content/uploads/2021/08/video.mp4
Samanburðartafla

Úrið sem lærir á þig
COROS hefur hannað snjallkerfi sem lærir inn á þína skreflengd. Þegar þú hleypur úti þá lærir úrið þinn hlaupatakt og getur þannig betur áætlað vegalengd sem hlaupin er á hlaupabretti eða þar sem GPS merki er lélegt eins og t.d. í undirgöngum.
Hlaup á braut
Hefðbundin hlaupabraut er 400 m. Flest GPS úr eiga erfitt með að mæla rétta vegalengd þegar hlaupið er á braut. Með hlaupabrautarstillingunni frá Coros er tryggt að æfing þín sé rétt skráð óháð því á hvaða braut þú hleypur. Engin þörf lengur á að laga vegalengdina til eftir á, úrið sér um að gera þetta rétt í fyrstu tilraun.
Háþróuð greining á æfingunni
COROS appið er háþróað, mjög einfalt frábært og í notkun. Coros appið gefur þér fullkomna grafíska greiningu á æfingunni, þar á meðal: VO2 max, mat á endurheimt, hraðaþröskuld (threshold pace), æfingaálag síðustu 7 daga, heilsustuðul og margt fleira. Að auki getur þú tengt appið þínu uppáhalds æfingakerfi eins og Strava eða TrainingPeaks og fengið allar æfingar sjálfkrafa þangað yfir.