SCARPA skór Golden gate – dömu

12.350 kr.

Hannaðir fyrir stutt, millilöng og löng hlaup á blönduðu undirlagi. Þetta eru innanbæjarskór sem hægt er að nota fyrir léttari utanvegahlaup á góðum stígum eins og t.d. í Heiðmörk. Fyrir allar líkamsstærðir og þyngdir 

Efri hlutinn er úr léttu möskvaefni sem aðlagast að fætinum eins og sokkur (Sock-Fit LW construction system). Þetta kemur í veg fyrir álagsfleti og tryggir hámarks þægindi  og að skórnir passi rétt. Tungan er létt og með góðri öndun. 

PRESA TRN-02, sóli með 4mm “drops” og góðu gripi.

Miðsólinn er með “i-Respond” hönnum fyrir betri orkunýtingu og spyrnu.

 

 

SKU: 33076-352/2 Vöruflokkar: , Tags: , , ,