ON skór – Cloudmonster – dömu

28.900 kr.
24.565 kr.

INNANBÆJARSKÓR

Frábærir ON skór fyrir innanbæjarhlaup, innanbæjar gönguskór eða bara hversdags.Cloudmonster sem er með meira CloudTec fjöðrun, meiri dempun. Cloudmonster er skórinn sem ýtir þér áfram í hlaupunum.

CloudTec® tæknin á skósólanum virka eins og ský og gefa frábæra dempun án þess að missa hraða. Speedboard™ jafnvægisbrettið hjálpar þér að stilla þig betur af svo þú lendir rétt.

  • Útbúnir Helion™ efni sem helst mjúkt í hvaða hitastigi sem er
  • Speedboard™ vökvafyllt jafnvægisbretti undir innleggi skósins
  • CloudTec® – fjöðrun sem gefur góða dempun

ATH. þessi ON skór er lítill í stærð. Flestir taka heilu númeri stærra en þeir eru vanir. Eða einu og hálfu númeri til að hafa þá vel rúma.

Hlaupár