ON Cloud X skór – dömu

25.900 kr.

Góðir æfingaskór frá ON. Þessir eru mikið teknir sem æfingaskór og hversdagsskór en einnig fyrir styttri innanbæjarhlaup (5-10 km).

CloudTec® og Speedboard™ tækni sem virkar þannig að CloudTec® tæknin á skósólanum virka eins og ský og gefa frábæra dempun án þess að missa hraða. Speedboard™ jafnvægisbrettið hjálpar þér að stilla þig betur af í hlaupunum svo þú lendir rétt. Þessir skór eru ekki eins mjúkir og margir aðrir ON skór eða HOKA skór og þess vegna mælum við frekar með þeim sem ræktarskóm (æfingarskóm), hversdagsskóm eða í styttri hlaup.

ATH. þessi ON skór er lítill í stærð. Flestir taka einu númeri stærra, en þeir eru vanir, ef þeir vilja hafa þá frekar þétta en allt að einu og hálfu númeri stærri ef þeir vilja hafa þá vel rúma.

SKU: on4099w - bleikir Vöruflokkur: Tags: ,