HOKA skór Speedgoat 4 GORE TEX – dömu
30.900 kr.
SPEEDGOAT 4 er vinsælasti utanvegahlaupaskórinn frá HOKA. Hann hentar allt frá stuttum og upp í mjög löng hlaup með frábærri mýkt og dempun. Helsta einkenni HOKA er mikil mýkt og dempun sem gerir HOKA að einum vinsælustu hlaupaskóm í heiminum í dag.
Þessi týpa er með GORE TEX vatnsvörn.
Efri hlutinn er úr endurvinnanlegu pólýester með góðri öndun.
Miðsólinn er tvöföldum EVA sóla sem gefur mikla dempun.
Vibram® Megagrip sóli sem gefur einstakt grip með laserskornu mynstri.
Skórinn er nefndur eftir utanvegahlauparanum Karl „Speedgoat“ Meltzer sem er hluti af margverðlaunaðri fjölskyldu í utanvegahlaupum.
ATH. skórinn er lítill í stærð. Flestir taka einu númeri stærra, en þeir eru vanir, ef þeir vilja hafa þá frekar þétta en allt að tveimur númerum stærri ef þeir vilja hafa þá vel rúma.