BROOKS skór – Adrenalin 22 – herra

24.900 kr.

INNANBÆJARSKÓR

Adrenalin er sambærilegur skór við Ghost (Ghost er vinsælasti innanbæjarskórinn frá Brooks) nema að Adrenalin er styrktur. Sem þýðir að hann hentar fólk sem gengur skó til á hliðunum (skekkja skó). Það er því styrking til að minnka slit/skekkingu á hliðum.

Yfirbyggingin er með góðri öndum og góð bólstrun í hælkappa sem heldur vel utan um ökla. Það er 37% úr endurunnum efnum.  Í miðsólanum virkar dempunin þannig að orkan sem kemur í niðurstiginu færist til hliðanna og minnkar þannig álag á fætur og stoðkerfi líkamans.

Hlaupaskór sem henta einnig frábærlega í göngutúra innanbæjar.

Þetta eru BROOKS skór sem við mælum með í innanbæjarhlaup og göngur.

SKU: 1103661D 458 Vöruflokkur: Tags: , , ,
brooks skór