STEALTH Isotonic orkugel – Sítrónu og límónu

270 kr.

Við elskum STELTH vörurnar sérstaklega fyrir það að vera án gerviefna þar sem eingöngu eru notuð náttúruleg bragð- og sætuefni.

Isotonic þýðir að þau eru auðmeltanleg og hægt að taka þau án vatns. Það er auðvelt að opna þau og mjög hentug til inntöku án þess að þurfa að stoppa. Þrískipt kolvetnablanda gefur jafna og góða orku. Þar sem þau eru bæði þunn og auðmeltanleg þá fara þau einstaklega vel í maga.

Mælt er með því að taka 1-3 gel á hverjum klukkutíma eftir erfiðleika æfinga/keppna og almennt er mikilvægt að passa vatns, steinefna og saltinntöku þegar æfingarálag er mjög mikið.

Geymist við stofuhita, helst á þurrum og svölum stað.

Hreinsa
SKU: 5060378100257 Vöruflokkur: Tags: , , ,