STEALTH ávaxta orkugel – Mangó og ástaraldinn

340 kr.

Við elskum STELTH vörurnar sérstaklega fyrir það að vera án gerviefna og eingöngu eru notuð náttúruleg bragð- og sætuefni.

Þetta orkugel frá STEALTH inniheldur alvöru ávexti. Gelið eru bylting í framleiðslu á orkugeli þar sem sérstök aðferð er notuð til að vinna mangó, ástaraldinn og kolvetnablöndu sem gefur jafna orku. Útkoman er bragðgott orkugel sem að bragðast eins og smoothie en virkar eins og orkugel. 20% innihaldsins eru alvöru ávextir sem afhýddir eru í framleiðslunni sjálfri. Okkur finnst það svo gott að við stelumst stundum í það utan æfinga.

Mælt er með því að taka 1-3 gel á hverjum klukkutíma eftir erfiðleika æfinga/keppna og almennt er mikilvægt að passa vatns, steinefna og saltinntöku þegar æfingarálag er mjög mikið.

Geymist við stofuhita, helst á þurrum og svölum stað.

Hreinsa
SKU: 5060378100585 Vöruflokkur: Tags: , , ,