Efni:
Litur: Svartur
Stærðartafla: Frekar venulegar í stærð en alveg hægt að taka stærðina fyrir neðan frekar en fyrir ofan. Þeir sem eru venjulega í XL geta tekið L. Taflan sem er neðst í hægra horninu sýnir stærðir í cm þegar buxurnar liggja flatar og eru mældar. Það er því hægt að bera saman við aðrar teygjanlegar buxur, sem eru lagðar flatar og mældar. Mjög góð teygja þannig að þær teygjast vel.