
Veðurskilyrði: Hönnuð fyrir bæði sól og rigningu
Öndun: 20.000 WR
Vatnsheldni: 35.000 MPV
Efni: Lag 1: 100% Polyester, Lag 2: PTFE 20.000 WR / 35.000 MVP
Sýnileiki: Allt mynstur á húfu er endurskin
Litur: Blár og gulur
4.700 kr.
Ekki nóg með það að hún verndi þig geng sólinni heldur er hún vatnsheld líka. Sama vatnsheldni og í bestu jökkunum frá UGLOW eða 25.000 WR / 35.000 MVP. Þessi verður besti vinur þinn á löngum hlaupum. Stillanleg teygja til að þrengja að og passar þannig fullkomlega að þínu höfði.