UGLOW Race hlaupajakki – 3ja laga regnvarinn

29.500 kr.

Þetta alhliða jakkinn frá ULOW. Jakkinn er tvískiptur og efri hluti hans er vatnsvarinn og andar efnið eins og best verður á kosið. Jakkinn er saumlaus sem UGLOW kallar StitchFREE og UltraSonic-Stitch Free tækni og kemur í veg fyrir að jakkinn blotni í gegn á saumum.

Ef þú vilt eiga einn mjög góðan jakka til að nota bæði sumars og veturs þá er þetta jakkinn.

Athugið að þessi vara er með segullæsingu á vösum og hentar ekki fyrir þá sem eru með bjargráð eða gangráð.

SKU: C3-MAX-appgulur Vöruflokkar: , , Tags: ,
Hlaupár