UGLOW Race hlaupajakki – regnvarinn

21.500 kr.

Góður alhliða jakki á góðu verði frá UGLOW. Ekki vatnsheldur en vel vatnsvarinn og dugar í blaut styttri hlaup (1-1,5 klst). Jakkinn er saumlaus sem UGLOW kallar StitchFREE og UltraSonic-Stitch Free tækni og kemur í veg fyrir að jakkinn blotni í gegn á saumum. Einstaklega léttur, aðeins 159 g. Þessi er bæði í utanvega- og innanbæjarhlaup.

Athugið að þessi vara er með segullæsingu á vösum og hentar ekki fyrir þá sem eru með bjargráð eða gangráð.

SKU: 17-RACE-MP19-UR3.1-2 Vöruflokkar: , , Tag:
Hlaupár