BJÖRN DÆHLIE Jakki

7.000 kr.

Renndur jakki frá BJÖRN DÆHLIE. Þunnur jakki fyrir vor, sumar og haust. Möskvaefni, þ.e. lítil göt til að auka öndun sem gerir það að verkum að hann er hvorki vatns né vindheldur en veitir þó skjól fyrir vindi á hlýjum dögum.

Renndur vasi að aftan.

Hentar vel í hlaupin og aðra útivist yfir sumartímann.

Hefðbundin í stærðum, sjá stærðatöflu að neðan.

 

 

SKU: BD-333340-24750 Vöruflokkar: , ,