
Hönnun: Boxer herra nærbuxur, einstaklega léttar og mjúkar
High-tech efni: Mjúkt og mjög teygjanlegt efni, saumlausar sem kemur í veg fyrir ertingu á húð
Efni: 80% polymide og 20% spandex
Þyngd: 49 g
Litur: Svartur
3.900 kr.
Einstaklega þægilegar nærbuxur bæði fyrir daglega notkun og á hlaupum, hjóli eða annarri útivist. Sérstaklega mjúkar sem kemur í veg fyrir núning og nuddsár. Margir hafa sagt okkur að þetta séu þægilegustu nærbuxur sem þeir hafi prófað og noti ekki aðrar við íþróttaiðkun.
Nærbuxurnar eru litlar í stærð og gott að taka einu númeri stærra en venjulega.