Veðurskilyrði: Hlýjar fyrir bæði kaldari eða blaut sumur og fyrir vetrarveður
Efni: 76% merino ull, 9% nylon og 15% elastic
Þyngd: 210 gr
Litur: Svartur og hvítar merkingar
15.700 kr.
Við hreinlega elskum þessar ullaraðhaldsbuxur (Ullarcompresson) frá IOMerino. Hentugar í fjölbreytta útivist eins og hlaup og göngur. Hlýjar og góðar í blautri og kaldri útivist en tempra hitann vel þegar hlýrra er í veðri.
Teygja í mittið.
Þær eru góðar einar og sér en í nístingskulda er gott að vera í öðrum yfir.
Til þess að fá buxurnar enn mýkri er hægt að handþvo þær með hárnæringu en annars þola þær þvottavél á 30 gráðum.
Þessar buxur eru frábær viðbót við útivistar/hlaupadressið.
Þær eru hefðbundnar í stærðum.