BJÖRN DÆHLIE Run buxur – þunnar

15.700 kr.

Frábærar buxur frá Björn Daehlie, Mjög mjúkar og teygjanlegar. Band í mittið.

Þetta eru ekta hlaupa eða æfingabuxur fyrir þá sem vilja ekki alveg þröngar buxur. Þessar eru aðeins víðar að ofan en þröngar um kálfa. Einstaklega smart snið. Þunnar fyrir vor sumar eða haust.

Endurskin að framan og aftan. Rennilás neðst á skálmum.

Lítill renndur vasi á hliðinni.

Henta vel í hlaupin og aðrar æfingar eða bara hversdags.

Hefðbundin í stærðum, sjá stærðatöflu að neðan.

 

 

SKU: 332971-99900 Vöruflokkar: ,
Hlaupár