BJÖRN DÆHLIE Active buxur – þunnar
11.700 kr.
Frábærar buxur frá Björn Daehlie. Mjög mjúkar og teygjanlegar. Band í mittið.
Þetta eru ekta hlaupa eða æfingabuxur fyrir þá sem vilja ekki alveg þröngar buxur. Munurinn á þessari tegund og Run tegundinni er að þessar er víðar niður með teygju neðst á meðan að Run týpan er þröng fyrir neðan hné. Þunnar fyrir vor sumar eða haust.
Endurskin að framan og aftan. Rennilás neðst á skálmum.
Lítill renndur vasi á hliðinni.
Henta vel í hlaupin og aðrar æfingar eða bara hversdags.
Hefðbundin í stærðum, sjá stærðatöflu að neðan.