Veðurskilyrði: Hannaður fyrir vetrarveður en líka íslenskt sumar. Einnig frábær fyrir og eftir æfingu.
High-tech efni: Mjúkt og mjög teygjanlegt efni, saumlaust sem kemur í veg fyrir ertingu á húð
Hetta: Góð hetta sem aðlagar sig vel að höfðinu
Efni: 90% polyester og 10% elastane
Sýnileiki: Gott endurskin, allt mynstur á bol er endurskin
Þyngd: 250 g
Litur: Svartur og appelsínugulur