SKHOOP Ullarpils

7.000 kr.

Æðsleg mjúkt ullarpils frá SKHOOP. Frábært göngupils, hlaupapils eða í aðra útivist. Blanda af 80% lambsull og nylon en nylonþráðurinn er innst í ullarþræðinum svo að ullin er alltaf næst húðina. Pilsið er OEKO-TEX® certified sem þýðir að það er unnið á umhverfisvænan máta og án óæskilegra efna.

Einstaklega mjúkt og þægilegt.

Stærðartafla:

XSSMLXL
Brjóst76-8081-8687-9495-102103-110
Mitti61-6465-7172-7980-8687-94
Mjaðmir86-8990-9697-102103-109110-115
Mælingar í cm
SKU: SKH-20202-mistyrose Vöruflokkar: , , Tags: , , , ,
Hlaupár