DRYMAX Sokkar – hælsærisfríir

3.500 kr.

Frábærir sokkar frá DRYMAX sem þróaðir hafa verið með þeirri tækni að koma í veg fyrir hælsæri. Efnið er unnið á þann hátt að á innan eru örfínir þræðir og á milli þeirra loft sem tekur svita frá húð þannig að húðin helst þurrari en ella og minnkar þannig líkur á sveittum fótum og blöðrumyndun. Mjúkir, teygjanlegir og þægilegir. Anda vel og þorna fljótt. Góðir fyrir hlaup, hjól, göngu og aðra hreyfingu.

Þessir eru í venjulegri hæð.

Við mælum sérstaklega með þessum!

ATH. þó við segum “hælsærisfríir” þá er auðvitað hægt að fá heilsæri í þessum sokkum, en reynsla okkar er sú að það minnkar verulega líkurnar og margir sem oft fá hælsæri fá það ekki í þessum sokkum.

SKU: DMX-RUN-0852-svartir-háir Vöruflokkar: ,
drymax sokkar