THERMIC Vettlingar

6.700 kr.

Þunnir og þægilegir hanskar frá THERMIC. Hægt að nota í hlaup, göngur, gönguskíði og aðra útivist.

Með gripi inni í lófa og snjallsímavænn.

Small hentar konum með mjög litlar hendur.

Medium er dömustærð.

Large er herrastærð.

SKU: T26-0300-002_BK Vöruflokkar: ,