RIDGE MERINO Lambhúshetta

5.900 kr.

Frábær lambhúshetta úr merino ull. Leggst einstaklega vel hvort sem hún er yfir nefi, undir nefi eða undir höku. Net að framan til að auka loftflæðið. Við hlaupum alltaf með lambhúshettu á veturna og þetta er sú allra besta sem við höfum prófað.

Verndar gegn sólarljósi, UPF 50+ vottuð.

RIDGE MERINO er þátttakandi í verkefninu 1% FOR THE PLANET og ráðstafar þannig 1% af sölu í umhverfismál.

Til á lager

SKU: Ridge_lambhus_svart Vöruflokkar: , , , Tags: , , ,
Hlaupár