UGLOW Race hlaupajakki – 3ja laga regnvarinn

29.500 kr.

Þetta allhliða hlaupajakki frá UGLOW. Jakkinn er tvískiptur og efri hluti hans er vatnsvarinn og andar eins og best verður á kosið. Jakkinn er saumlaus sem UGLOW kallar StitchFREE og UltraSonic-Stitch Free tækni og kemur í veg fyrir að jakkinn blotni í gegn á saumum.

Ef þú vilt eiga einn mjög góðan jakka til að nota bæði sumars og veturs þá er þetta jakkinn.

Tekinn bæði sem hlaupajakki en einnig sem léttur göngujakki.

Þvoið jakkann eins sjaldan og hægt er og með mildu eða engu þvottaefni og engu mýkingarefni. Það fer mun betur með jakkann. Við mælum mjög mikið með þessu: https://www.hlaupar.is/shop/domur/smahlutir1/nikwax-thvottaefni-vidheldur-vatnsvorn/

Athugið að þessi vara er með segullæsingu á vösum og hentar ekki fyrir þá sem eru með bjargráð eða gangráð.

SKU: C2-URHMAX-W-C4 Vöruflokkar: , Tags: , ,