JOHAUG Primaloft jakki

37.700 kr.

Lipur og þægilegur primaloftjakki frá JOHAUG sem hentar vel í göngur, gönguskíði og aðra útihreyfingu eða bara hversdags. Vindheldur að framan og andar vel. Vasi á hliðum. Primaloft í öllum jakkanum (Primaloft® 80g og 60g í ermum) en teygjanlegt efni að aftan. Stillanleg hetta.

ATH. jakkinn er skráður svartur en er í raun mjög dökk svarblár. Liturinn er líkur myndinni þar sem módelið er í jakkanum en myndunum með stökum jakka.

Frekar hefðbundinn í stærð, sjá stærðartöflu að neðan.

Hreinsa
SKU: 220448 Vöruflokkar: , Tags: , , , ,