MILLET Dúnúlpa – Unisex

69.900 kr.

Æðisleg dúnúlpa frá Millet. Einstaklega mjúk og þægileg. Góð hetta sem hægt er að þrengja og einnig að setja ofan í vasa þegar hún er ekki í notkun. Tveir vasar á hliðum og einn brjóstvasi að utan og einn að innan. Styrking á olnboga. Úlpan er unisex í stærð, sjá stærðartöflu að neðan.

Flestir karlmenn taka úlpuna í þeirri stærð sem þeir eru í en konur taka hana einu númeri minna.

Hlaupár