FUSION C3 Stuttbuxur – dömu

10.900 kr.

Mjög vinsælar stuttbuxur frá FUSION. Henta vel í hlaupin, á æfingar og aðra útivist. Vasar á báðum hliðum. Þetta er dömutýpa og munurinn á þeim og unisex er að þær eru ekki með bandi í mittið en hærri og mittið og haldast því vel líka. Einnig eru svartar línur á hliðarvösunum en ekki hvítar. Stæðarviðmið, mælt utan um mjaðmir: XS: 86 cm S: 92 cm M: 98 cm L: 105 cm XL: 113 cm

SKU: 0277-BLK Vöruflokkar: , , ,
Hlaupár