

Hönnun: Hannaðar fyrir daglegt líf, hægt að nota yfir aðrar buxur/stuttbuxur eftir hlaup eða í almennri hreyfingu
High-tech efni: Mjúkt og mjög teygjanlegt efni, saumlausar sem kemur í veg fyrir ertingu á húð
Efni: Lag 1: 88% polyester og 12% spandex, Lag 2: 100% polyester
Vasar: Tveir góðir vasar með segullokun
Sýnileiki: Gott endurskin, allt mynstur á buxunum er endurskin
Þyngd: 280 g
Litur: Svartur og gull