Öndun: 3.000 MPV
Vatnsheldni: 3.000 WR
Efni: 3ja laga „softshell“ með vatnsfráhrindandi filmu að framan (Bionic-Finish® Eco). Mjúkar og teygjanlegar að aftan
Litur: Svartur og grár

29.700 kr.
Mjög góðar útivistarbuxur frá JOHAUG. Kvennlegar í sniði og klæðilegar. Háar í mittið. Renndur vasi á hlið og rennilásar neðst á skálmum og í mitti til að auðveldara sé klæða sig í og úr. Vindheldar og vatnsfráhrindandi að framanverðu.
Henta vel á gönguskíði, í göngur og hlaup.
Hefðbundin í stærðum, sjá stærðatöflu að neðan.