JOHAUG Leggings “squat proof” (sést ekki í gegn)

13.700 kr.

Æðislegar leggings frá JOHAUG. Þessar leggings heita “Shape tights” enda eru þær bæði “squat proof” sem þýðir að það sést ekki í gegn á æfingum en einnig styðja þær vel við maga (flattering). Saumar á hliðum eru á ská að framan til að gera þær klæðilegri í sniði. Tvöfaldur kanntur að framan og vasi að aftan. Þétt og gott efni. Flottar æfingabuxur en einnig til að nota hversdags.

Við elskum þessar leggings!

Frekar hefðbundin í stærð, sjá stærðartöflu að neðan. Gott að taka einu númeri minna en venujulega fyrir gott aðhald.

johaug