Öndun: Super light efnið andar mjög vel, örlitir möskvar sem auka á öndun
High-tech efni: Efnið er mjög mjúkt og teygist á fjóra vegu. Saumlaus sem kemur í veg fyrir ertingu á húð
Efni: 92% polymide og 8% teygja
Sýnileiki: Allt mynstur á bol er endurskin
Þyngd: 79 gr
Litur: Ljósbleikur með svörtu