RIDGE MERINO hettupeysa – ull – bara til í L

15.000 kr.

Góð hettupeysa frá RIDGE MERINO. Polartec® Power Wool™ er byltingarkennt, tvíþætt, prjónað efni sem sameinar það besta úr ull og trefjum. Efnið einkennist af léttleika og frábærri öndun en í senn hlýtt þar sem merino ullarþræðir næst líkamanum en slitsterkar trefjar í ytra byrði.

Fer lítið fyrir og pakkast því vel í bakpokann.

Frábær peysa í göngur, gönguskíði, hlaup, hjólreiðar, útileguna eða bara til að láta sig ekki verða kalt heima.

Stærðarviðmiðun:

Heppileg stærð fyrir konu sem er 170 cm og 62 kg er S.

Heppileg stærð fyrir kona sem er 175 cm og 77 kg er L

RIDGE MERINO er þátttakandi í verkefninu 1% FOR THE PLANET og ráðstafar þannig 1% af sölu í umhverfismál.

SKU: 20005-bleikur Vöruflokkar: , , Tags: , , , ,