JOHAUG Ullarpeysa – hálfrennd

13.900 kr.

Þunn ullarpeysa frá norska merkinu JOHAUG úr 100% merino ull. Mjög mjúk og þægileg. Frábærar innanundir í fjölbreytta útivist eins og göngur, hlaup, gönguskíði og skíði en einnig mjög klæðileg ein og sér.

Hálfrennd og rennilásinn er á hliðinni sem gerir peysuna einstaklega smarta.

Peysan er rauðbrún með smá mynstri á höndum.

Frekar hefðbundin í stærð, sjá stærðartöflu að neðan. Hún er hins vegar mjög þröng ef tekinn er rétt stærð og margir taka því hana í einu númeri stærra.

 

 

 

SKU: JH-210666-MAHOG Vöruflokkar: , Tags: ,