Þunnur og kvennlegur bolur frá JOHAUG. Mjúkt og létt efni hentar vel sem undirlag fyrir léttar sem og krefjandi æfingar. Teygist vel. Andar vel. Heldur raka frá húðinni.
Frekar stór í stærð, mælum með því að taka minni stærð ef óskað er eftir því að hafa hann þröngan.