RIDGE MERINO Hlýrabolur – merino ull

8.700 kr.

Þunnur hlýrabolur úr merino ull frá RIDGE MERINO, okkar vinsælasta merino ullarmerki.

Bolurinn er úr 84% sjálfbærri merino ull og 16% nylonþráðum (sem er innst í þræðinum og snertir því ekki húð) sem eykur styrk hans verulega og gerir hann slitsterkari.

Frábær bolur í göngur, hjólreiðar, útileguna eða bara til að láta sig ekki verða kalt heima.

Verndar gegn sólarljósi, UPF 50+ vottuð.

Frekar venjulegur i stærð, sjá stærðarviðmið að neðan en einnig hér:

Heppileg stærð fyrir konu sem er 170 cm og 62 kg er S.

Heppileg stærð fyrir kona sem er 175 cm og 75 kg er L

ATH. bolurinn er turkís grænn á litinn þó hann sé svatur á sumum myndum. Hann er einnig til svartur.

RIDGE MERINO er þátttakandi í verkefninu 1% FOR THE PLANET og ráðstafar þannig 1% af sölu í umhverfismál.

Hlaupár