NORTEC Utanvegabroddar

12.700 kr.

Þessir eru ekki eins léttir og gulu og bleiku broddarnir og þessir henta því frekar fyrir göngur en hlaup.

NORTEC eru frábærir göngubroddar. Slitsterkir og haldast vel á sínum stað á skónum. Mjög gott grip, bæði í hálku, snjó, möl og drullu.

Lítil rennd taska fylgir með.

Styrking á gúmmí þar sem keðjurnar tengjast því.

Prófaðir í aðstæðum við -60°C.

 

SKU: Nordic-grænn Vöruflokkur: Tags: , , ,