NORTEC Hlaupabroddar

10.900 kr.
8.720 kr.

NORTEC eru frábærir hlaupa- og göngubroddar fyrir bæði innanbæjar- og utanvega hlaup þar sem undilagið er ekki mjög gróft. Hægt að skipta um nagla og fjórir auka naglar fylgja með.

Lítil rennd taska fylgir með.

Prófaðir í aðstæðum við -60°C.

Ef nota á í utanvegahlaup þá mælum við frekar með þessum: https://www.hlaupar.is/shop/broddar/nortec-utanvegabroddar/

Hreinsa
Síminn Pay Léttkaup
kr
Greiða eftir 14 daga

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Smelltu hér til skoða verðskrá Síminn Pay.

SKU: Nordic-broddar Vöruflokkar: , Tags: , , ,