LIFE SPORT Utanvega broddar

8.700 kr.

Léttir og sterkir broddar til að nota í utanvegahlaupin í miklum snjó og hálku og við léttari fjallgöngur að vetri þar sem hálkugormar duga ekki. Ekki ætlaðir í erfiðar aðstæður í fjallendi að vetri til.

Broddarnir eru úr ryðfríu stáli og koma í handhægum poka til að geyma broddana í.

Liturinn á gúmmíi er mismunandi eftir stærð. S fjólublár, M ljósblár og L rauður.

SKU: SpikeUltra Vöruflokkur: Tags: , , ,