KAHTOOLA NANOspike hlaupabroddar – innanbæjar

7.900 kr.

ATH. stærðirnar sem eru ekki til koma þriðjudaginn 17. janúar. En þær sem eru skráðar til eru komnar til okkar.

INNANBÆJARBRODDAR (létt utanvega)

Kahtoola NANOspike eru mjög góðir og vinsælir hlaupa- og göngubroddar fyrir innanbæjarhlaup/göngur þar sem undirlagið er ekki mjög gróft. 10 stk karbít naglar í hvorum brodda. Við mælum sérstaklega með þessum!

Lítil taska fylgir með.

Prófaðir í aðstæðum við -30°C.

Ef nota á í utanvegahlaup þá mælum við frekar með þessum ef það er ekki mikið af brekkum (heiðmerkurstígar og sambærilegt):

En þessa í utanvegahlaup þar sem eru brekkur eða léttari fjöll/fell: https://www.hlaupar.is/shop/broddar/nortec-utanvegabroddar-fast-gulur/

SKU: KT0500 Vöruflokkur: Tags: , , , , ,
kahtoola broddar