ICESPIKE broddar/naglar

4.900 kr.

Hálkunaglar frá ICESPIKE sem eru góðir í hálkuna og gripið frábært. Naglarnir eru skrúfaðir undir hvaða skó sem er, við notum oft skó sem búið er að hlaupa töluvert á (án þess að þeir séu alveg búnir). Betra að skrúfa þá undir skó sem eru ekki með mjög þunnum sóla. Kostir þess að negla skó um fram það að nota brodda er að meðal annars að það er liprara, rennur ekki til, léttara og hlaupastíll og dempun á skónum helst nánast óbreytt

Frábærir í vetrarhlaupin og göngurnar. Henta bæði innanbæjar og utanvega en í mjög miklum klaka utanvega mælum við frekar með: https://www.hlaupar.is/shop/broddar/nortec-utanvegabroddar/

Hægt er að taka þá úr aftur án þess að skemma skóna.

32 naglar er í pakkanum og mælum við með að setja 10-15 nagla í hvorn skó. Skrúfjárn fylgir með.

 

 

Til á lager

SKU: 4001 Vöruflokkur: Tags: , , , , ,