BLACK DIAMOND Utanvega broddar

17.700 kr.

Einstaklega vandaðir utanvega broddar frá BLACK DIAMOND með hlíf fyrir skóna. Léttir og sterkir broddar til að nota í utanvegahlaupin í  snjó og hálku og við léttari fjallgöngur að vetri þar sem hálkugormar duga ekki. Ekki ætlaðir í erfiðar aðstæður í fjallendi að vetri til.

Broddarnir eru úr ryðfríu stáli og koma í handhægum poka til að geyma þá í. Hlífin er vatnsfráhrindandi og gefur því vörn gegn snjó.

Auðvelt að setja á skóna og taka af og sitja einstaklega vel á skónum.

Fjórtán snertipunktar (gaddar) á hvorum skó.

SKU: BD1400010000LRG1 Vöruflokkur: Tags: , , ,
Hlaupár