Stærð: Þegar mælt er hvaða stærð hentar er mælt utan um neðstu rifbein
XS/S: 55 – 120 cm
M/L: 60– 125 cm
Brúsar: Pláss fyrir brúsa á ólum framan á en þeir fylgja ekki með
Stærð poka: 30 L í lokuðu hólfi
Þyngd : 625 g
Litur: Bleikur
35.700 kr.
Mjög góður bakpoki fyrir göngur, hjólreiðar og í mjög löng keppnishlaup. Stórt hólf aftan á sem er mjög vel opnanlegt. Einnig opin hóf sitthvoru megin við rennilásinn þar sem hægt er að smeygja hlutum með lítilli fyrirhöfn. Góð rennd hólf að framan þar sem hægt er að geyma orkugel, síma og vatnsbrúsa.
Hólf fyrir vatnsblöðru.