Stærð: Þegar mælt er hvaða stærð hentar er mælt utan um bringu/brjóst
Mælt er utan um brjóst/bringu. Pokinn er mikið stillanlegur til að aðlagast hverjum og einum.
S/M: 66-99 cm
M/L: 91-130 cm
Brúsar: Pláss fyrir brúsa á ólum framan á en þeir fylgja ekki með
Stærð poka: 40 lítrar
Þyngd : 720 g
Litur: Grænn