MILLET Bakpoki / Skólataska – 20 lítra

15.700 kr.

Flottur bakpoki frá MILLET úr vatnsfráhrindandi efni. Einnig mikið tekinn sem skólataska, bakpoki á hjólið og sem léttur bakpoki í ýmsa notkun. 20 lítra.

Mörg hólf, eitt stórt rennt hólf sem opnast vel. Inn í því eru tvö opin hólf þar af annað er fyrir allt að 16″ fartölvu. Eitt opið hólf að framan og eitt lítið rennt með lyklakróki. Netahólf á hlið fyrir brúsa. Tvö haldföng að ofan þannig að hægt er að nota bakpokann sem hliðartösku.

Til á lager

SKU: MIS2370-8637 Vöruflokkar: , , Tags: , , ,
Hlaupár