LAFUMA Göngustafir

7.700 kr.

Fyrir þá sem vilja ódýra en góða stafi þá eru þessir málið. Stillanleg hæð (með því að snúa þeim) og hægt að setja þá saman til að festa á bakpoka. LAFUMA er franskt merki, stofnað 1930, sem framleiðir fjölbreyttar vörur á frábæru verði.

Snjókarfa til að setja neðst á stafi til að nota í snjó.

LAFUMA er þátttakandi í verkefninu 1% for the planet, þar sem 1% af veltu fer til umhverfismála. Stafirnir eru framleiddir í Evrópu.

Til á lager

SKU: LFS6274_0247 Vöruflokkur: Tags: ,
Hlaupár