LAFUMA Access göngustafir

9.700 kr.

Góðir göngustafir úr áli frá LAFUMA. Auðvelt að stilla hæð með smellum (ekki snúnigs) og hægt að setja þá saman til að festa á bakpoka. LAFUMA er franskt merki, stofnað 1930, sem framleiðir fjölbreyttar vörur á frábæru verði.

Snjókarfa fyrlgir með til að setja neðst á stafi til að nota í snjó.

LAFUMA er þátttakandi í verkefninu 1% for the planet, þar sem 1% af veltu fer til umhverfismála. Stafirnir eru framleiddir í Evrópu.

Til á lager

SKU: LFS6337 3841 Vöruflokkur: Tags: ,