Handfang: Frauð í gripi og stillanleg handól
Efni: Koltrefjar, einstaklega léttir
Þyngd: 140 g hvor
Litur: Svartur og blár
29.700 kr.
Frábærir hlaupa- og göngustafir frá Black Diamond. Þeir eru afar léttir og þar að leiðandi einstaklega góðir á hlaupum. Þeir henta einnig í fjallgöngur og göngur á jafnsléttu. Sambrjótanlegir og auðvelt að taka þá í sundur og setja þá saman sem þú getur auðveldlega gert í miðri æfingu eða keppni, án þess að stoppa. Stafirnir koma í þremur stærðum.
Þessir eru alveg eins og turkísbláu stafirnir, bara annar litur.
Stærðir:
110 cm hentar fyrir fólk sem er 154 -166 cm á hæð
115 cm hentar fyrir fólk sem er 167 – 174 cm á hæð
120 cm hentar fyrir fólk sem er 175 – 182 cm á hæð
125 cm hentar fyrir fólk sem er 179 – 187 cm á hæð
130 cm hentar fyrir fólk sem er 187 cm eða hærra
Hlauparar taka frekar stærðina fyrir neðan ef þeir eru á mörkunum en göngufólk stærðina fyrir ofan.
Við höfum notað þessa stafi í löng og erfið hlaup með góðum árangri.