NEON Sky 2.0 sólgleraugu – breyta lit

22.700 kr. 19.295 kr.

Dömu og herra

Flott sólgleraugu frá NEON sem henta í hlaup, hjól og aðra útivisti. Aðlagast birtuskilyrðum og drekkjast því og lýsast eftir birtu. Því hægt að nota við flest öll skilyrði t.d. á veturnar til að verjast vindi og rigningu sem og sól og flugu á sumrin. Þægilegt nefstykki þannig að þau sitja vel.

Gleraugun eru UV400 eða með 100% UV vörn fyrir útfjálubláu ljósi.

Cat 1-3

Cat 1-3 aðlagast birtuskilyrðum og breytast því eftir birtu. Í sólk hleypa þau 24% af birtunni í gegn en í myrkri 58%.

Poki sem ver gleraugun og er einnig ætlaður til að þurrka af þeim fylgir með.

Til á lager

SKU: Neon SKY 2.0 SYBK X21 Vöruflokkar: , , , Tags: ,
neon sólgleraugu
Hlaupár