UGLOW er lítið í stærð og því gott að taka stærðina fyrir ofan ef stærðin er á mörkunum eða til að hafa flíkina ekki mjög þrönga

21.700 kr.
Silva höfuðljós Trail Runner Free H
Þægilegt og létt höfuðljós fyrir hlaupara. Ljósið er með Silva Intelligent Light tækninni sem gefur tvöfaldan geisla, annar sem lýsir langt frá og hinn gefur mikla birtu næst hlauparanum. Þetta þýðir minni höfuðhreyfingu, betri stjórn á aðstæðum og meiri hraði. Ljósið kemur með 1.15Ah hleðslubatteríi og getur líka notað 3xAAA
Batteríið er aftaná höfðinu og með rauðu öryggisljósi. Rafmagnsnúran er ofinn inn í höfuðbandið þannig að það eru engar snúru að flækjast fyrir. Eins fylgir með framlenging ef þú vilt frekar geyma batteríið í vasanum.
Til á lager